Verð fyrir hvert bil
20.000 kr. virkur dagur
25.000 kr leiga um helgi
|
Upplýsingar
Stærð |
6m * 3m-15m |
---|---|
Flatarmál |
Frá 18 fm upp í 270 fm |
Burðarvirki |
Álbogar sem settir eru saman, reistir og tengdir með álsúlum. |
Litur |
Þak er hvítt og hliðar hvítar, í u.þ.b. helmingi hliðardúkanna eru gluggar. |
Opnanleiki |
Opnast í báðum göflum en unnt að opna hliðareiningar eða taka þær úr, eina eða fleiri eftir óskum. |
Tjalddúkur |
PVC plastdúkur sem dreginn er í burðarvirkið. |
Þyngd og ummál í flutningi |
Þyngd tjaldsins fer eftir fjölda bila sem leigð eru. Rúmmál. Til flutnings þarf að jafnaði kerru eða sendibíl. Álbitarnir sem mynda bogana eru allt að 3,0m langir. |
Vegghæð (á hliðum) |
190 cm. |
Hæð upp í mæni |
3 metrar. |
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á tjaldinu. Við mælum með að festa víranna öðru megin áður en súlurnar eru reistar upp.
https://youtu.be/p-PQy43aJgI