Skátaland hóf rekstur árið 2002 með því að kaupa sex hoppukastala fyrirtækið hefur stækkað jafnt og þétt og er núna með 20 uppblásin leiktæki 1 risa klifurvegg 20 sölutjöld og annan búnað. Skátaland er í eigu Skátasamband Reykjavíkur sen er samtök skátafélaga í Reykjavík. Með því að leigja búnað hjá Skátalandi styrkir þú æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga í Reykjavík.

Skátafélögin í Reykjavík eru 8 talsins og eru með starfsemi víðs vegar um Reykjavík.

Skátafélagð Árbúar

Skátafélagið Garðbúar

Skátafélagið Hafernir

Skátafélagið Hamar

Blátt logo jpeg

Skátafélagið Landnemar

Skátafélagið Skjöldungar

Skátafélagið Segull

Skátafélagið Ægisbúar