IS039-3

30.000 kr

Sá barnavæni

Suðræna Rennibrautin er virkilega skemmtileg rennibraut sem hentar í hvaða tilefni sem er og allir hafa gaman að. Rennibrautin er skemmtilega hönnuð þar sem hún er vel lokið að undanskildu litlu gati þar sem er farið inn og svo er labbað upp stiga og rennt sér svo niður hinu meginn, einfalt og mjög skemmtilegt.

Hafir þú áhuga á að leigja Suðrænu Rennibrautina endilega hafðu samband við starfsmenn Skátalands með því að senda póst á skataland@skataland.is

30.000 kr Virkur dagur

45.000 kr Helgi/rauðir dagar*

Verð miðast við að tæki sé sótt í afgreiðslu Skátalands í Hraunbæ 123.
Hægt er að fá tilboð í flutning og umsjón á búnaði.

Lengd: 6,6 metrar
Breidd: 5 metrar
Hæð: 7 metrar.
Þyngd: 250 kg.Panta núna

Pantaðu núna

Endilega hafðu samband við okkur núna og segðu okkur hverju þú hefur áhuga á og við munum aðstoða þig eftir bestu getu
Panta núna