Sólarhringsleiga á söluvagninum er 25.000 kr

Skátaland hafur til leigu tvo mismunandi söluvagna sem henta í allar gerðir af sölum. Húsið á vögnunum er 3 metrar langt og 2 metrar breitt og getur hýst alls kynd sölustarfssemir eins og candyfloss, popp, slush,pylsu,hamborgara, og miðasölu. Í öðrum vagninum er innbyggð innrétting með tveimur borðum meðfram veggjunum endilöngum og hillum. Á meðan hinn vagninn er alveg tómur að innan og nýtist því vel til búslóðaflutninga, eða aðra flutninga.

 

Söluvagn 021

 

 

Panta núna

Pantaðu núna

Endilega hafðu samband við okkur núna og segðu okkur hverju þú hefur áhuga á og við munum aðstoða þig eftir bestu getu
Panta núna