17.06.2007 047

Endalausir möguleikar með tjöldum frá Skátalandi, Sölubásar, samkvæmistjöld og marg fleira

Skátaland á 18 sölutjöld sem hægt er að leigja. Öll tjöldin eru notuð á þjóðhátíðardaginn 17. júní í miðbæ Reykjavíkur undir sölubása.

Hægt er að tjalda mörgum tjöldum saman til þess að fá stórt samkomutjald.

Endalausir notkunar möguleikar fyrir hvaða tilefni sem er.

Hafir þú áhuga á að leigja sölutjald endilega hafðu samband við starfsmenn Skátalands með því að senda póst á ssr@skatar.is

20.000 kr Virkur dagur
30.000 kr Helgi/rauðir dagar

1500 kr Afgreiðsluborð í tjöldin

Verð miðast við að tæki sé sótt í afgreiðslu Skátalands í Hraunbæ 123.
Hægt er að fá tilboð í flutning og umsjón á búnaði.

Lengd: 3 metrar
Breidd: 3 metrar
Hæð: 3,4 metrar
Þyngd: 50 kg


 

 

Panta núna

Pantaðu núna

Endilega hafðu samband við okkur núna og segðu okkur hverju þú hefur áhuga á og við munum aðstoða þig eftir bestu getu
Panta núna