80.000 kr

Klifurveggurinn er stærsti færanlegi klifurveggur landsins sem knæfir yfir hvaða hátíðarsvæði sem er. Veggurinn er frábær í bæjarhátíðina eða skólaskemmtunina því hann bæði rosalega spennandi og skemmtilegur og einnig annar hann mörgum þátttakendum.

Allur öryggisbúnaður fylgir með; belti, hjálmar, karabínur.

Hámarksfjöldi í tækinu: 4 einstaklingar
Lámarkshæð einstaklings er 1 metri

Klifurveggurinn er aðeins leigður út með akstri og uppsetningu starfsmanns Skátalands

Hafir þú áhuga á að leigja Klifurvegginn endilega hafðu samband við starfsmenn Skátalands með því að senda póst á skataland@skataland.is

80.000 kr leiga pr dagurinn

Innifalið í verði er akstur innan höfuðborgarsvæðis, uppsetning og frágangur.

.
Hægt er að fá tilboð í starfsmann Skátalands sem sér um að afgreiða klifrara.

Hæð: 8  metrar.
Þyngd: 1500 kg.

 

Panta núna

Pantaðu núna

Endilega hafðu samband við okkur núna og segðu okkur hverju þú hefur áhuga á og við munum aðstoða þig eftir bestu getu
Panta núna