Brjálað fjör sem er ekki fyrir lofthrædda.

 

Ef þú ert að leita af áskorun fyrir bæjarstjóran, framkvæmdarstjóran eða hvern sem er þá er þetta eitthvað sem er verðugt að skoða.

 

Kassaklifrið er einstaklega spennandi afþreying sem krefst þess að þátttakendur séu ekki lofthræddir.

Kassaklifur krefst þess að það sé annað hvort hátt til lofts með möguleikum á að setja upp tryggingar í loftið eða krana sem hægt er að nota.

mesta hæð sem hefur verið náð í kassaklifri er 38 kassar eða um það bil

11 metra hæð.

 

Hafir þú áhuga á að leigja kassaklifursbúnað endilega hafðu samband við starfsmenn Skátalands með því að senda póst á ssr@skatar.is

Hægt er að leigja kassana sjálfa á 500 kr stykkið á sólarhring

Tryggingarbúnaður 10.000 pr leiga

Verð miðast við að búnaðurinn sé sóttur í afgreiðslu Skátalands í Hraunbæ 123.
Hægt er að fá tilboð í flutning og umsjón á búnaði.

hver kassi er 20×30 cm og trygginarbúnaðurinn kemur í einum plastkassa

Innifalið í tryggingarbúnaði er

4 belti

4 hjálmar

2 klifurlínur

6 karabínur

1 tryggingartól

slingar og prussik 

 

Panta núna

Pantaðu núna

Endilega hafðu samband við okkur núna og segðu okkur hverju þú hefur áhuga á og við munum aðstoða þig eftir bestu getu
Panta núna